Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Niðurstöður álagningar einstaklinga 2024

Álagning einstaklinga 2024, vegna tekna 2023, er 31. maí en þá eru gerðir upp ofgreiddir og vangreiddir skattar vegna tekna 2023.  

23. maí - Niðurstöður álagningar birtar á þjónustuvef
31. maí - Inneignir greiddar út
2. september - Kærufrestur rennur út

Maður með barn á háhest

Hærri barnabætur

Í tengslum við kjarasamninga, sem undirritaðir voru í mars, voru gerðar breytingar á barnabótum, sem gilda fyrir greiðslu barnabóta 2024.

Af breytingunum leiðir að fleiri fá barnabætur nú en í fyrra og bæturnar eru að jafnaði hærri.

Gera greiðsluáætlun og dreifa greiðslunum

Hægt er að dreifa greiðslum á lengra tímabil með því að gera greiðsluáætlun á mínum síðum á Ísland.is. Áætlunin er gerð til að létta greiðslubyrði og fresta innheimtuaðgerðum. 

Fyrirtæki og einstaklingar geta samið um dreifingu skatta, virðisaukaskatts, gjalda og sekta.

Sérstakur vaxtastuðningur

Við álagningu opinberra gjalda 2024 er framteljendum ákvarðaður sérstakur vaxtastuðningur. Lög um hann voru sett í tengslum við kjarasamninga sem undirritaðir voru í mars 2024.





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

3. jún. Vörugjöld af ökutækjum (að hámarki 12 mánuðum eftir innflutning)

3. jún. Skipulagsgjald

4. jún. Gjalddagi áfengisgjalds af innlendri framleiðslu vegna maí

4. jún. Greiðslufrestur á áfengisgjaldi v/innflutnings

5. jún. Gjalddagi skatts af heitu vatni fyrir tímabilið mars-apríl

5. jún. Gjalddagi virðisaukaskatts fyrir mars-apríl

5. jún. Virðisaukaskattur, eins mánaðar skil fyrir apríl

5. jún. Gjalddagi gistináttaskatts fyrir mars-apríl

18. jún. Eindagi fjársýsluskatts vegna maí

18. jún. Eindagi staðgreiðslu og tryggingagjalds vegna maí



Fréttir og tilkynningar

31. maí 2024 : Tölulegar upplýsingar um álagningu einstaklinga 2024

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga 2024, á tekjur ársins 2023. Tekjuskattur og útsvar hafa að mestu þegar verið innheimt í staðgreiðslu en í álagningunni fer fram endanlegt uppgjör þessara skatta.

31. maí 2024 : Auglýsing ríkisskattstjóra um álagningu opinberra gjalda á einstaklinga árið 2024

Álagningu opinberra gjalda á árinu 2024 er lokið á þá einstaklinga, sem skattskyldir eru samkvæmt I. kafla laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

30. maí 2024 : Ársreikningaskrá: Kynning á skýrslu verðbréfaeftirlits Evrópu um niðurstöður eftirlitsaðila

Ársreikningaskrá Skattsins boðar til kynningarfundar miðvikudaginn 12. júní kl. 9:15 um niðurstöður eftirlitsaðila á evrópska efnahagssvæðinu með reikningsskilum útgefenda. Auk þess farið verður yfir eftirlit á Íslandi ásamt væntanlegu eftirliti með sjálfbærniskýrslum.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðsluleiðir

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um sjálfsafgreiðsluleiðir sem í boði eru hjá Skattinum, svo sem vegna innskráningar á þjónustuvef, innheimtu opinberra gjalda og beiðna um gögn.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica